8. December 2011

Stjáni í undirheimum….

  • by fg
  • 13 Years ago
  • 2

Svo óheppilega vildi til um daginn að kælirör gaf sig við aðalvél Júlíusar Geirmundssonar. Þurfti að drepa á aðalvél og var skipið á reki í nokkrar klukkustundir. Gott veður var og fór ágætlega um mannskapinn á meðan. Vélstjórarnir unnu hörðum höndum að skipta um rör, og þurfti Kristján Karlsson vélstjóri að fara í “undirheima” þeas fara niður fyrir palla til að gera við. Blaðamaður Júllans var að sjálfsögðu á staðnum og myndaði stíft. Látum myndirnar tala sínu máli…

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

2 Comments Already

  1. Eins gott að hann er ekki með innilokunarkennd 🙂

  2. sko sverrir minn hann er duglegur.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *