Eins og fram hefur komið er Júlíus Geirmundsson ÍS 270 að landa á Eskifirði í dag. Skipverjar brugðu undir sig betri fætinum og skelltu sér í sundlaug staðarins og vonuðust að sjálfsögðu eftir eskfirskum gyðjum flatmagandi á sólbekkjum eins og oft er í sundlaugum