Einn er sá maður sem Halldór heitir og er á bátsmannsvaktinni. Einhverra hluta vegna virðist honum heldur erfitt að vera á sínum vinnustað í vinnslunni
Undanfarið hafa ísfisktogarar Hraðfrystihússins Gunnvarar Páll Pálsson ÍS og Stefnir ÍS verið á makrílveiðum, og togað samtímis eitt troll, sem byggist á því að engir toghlerar eru notaðir
Hér um borð eru oft á tíðum miklar æfingar sem felast aðallega í lyftingum en áhugamenn um þessar æfingar hafa komið sér upp aðstöðu og græjum sem duga þeim til að fá útrás fyrir þessa lyftiþörf. Blaðamaður
Þessi mynd sem tekin var nýlega segir meira en mörg orð...og má lesa ýmislegt úr henni. Mönnum er hins vegar frjálst að hugsa sitt en reyndiin var sú að Óli Skúla bátsmaður