Eins og fram hefur komið, eru skipverjar á Júlíusi í fríi yfir verslunarmannahelgina og skipið liggur bundið við bryggju á Ísafirði. En það er ekki þar með sagt að þeir sitji auðum höndum…aldeilis ekki. Blaðamaður Júllans var á ferð í höfuðborg Íslands, henni Reykjavík og er hann keyrði í góða veðrinu um Rimahverfið heyrði hann […]