14. September 2010

Tag Archives: Sjómenn

Þór Ólafur afmælisbarn

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0
Þór Ólafur Helgason yfirvélstjóri á afmæli í dag 14 sept.  Hann ber aldurinn vel,  kominn á sjötta tuginn en það er ekki að sjá, þegar hann brunar um á mótorfáknum sínum í fríum. Júllann grunar að Dagi kokkur muni malla afmælisköku handa Þór  í dag og vonandi að hún smakkist vel. Þór Ólafur er að […]

Hvernig sumir sjómenn eyða verslunarmannahelginni…..

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 3
Eins og fram hefur komið, eru skipverjar á Júlíusi í fríi yfir verslunarmannahelgina og skipið liggur bundið við bryggju á Ísafirði. En það er ekki þar með sagt að þeir sitji auðum höndum…aldeilis ekki. Blaðamaður Júllans var á ferð í höfuðborg Íslands, henni Reykjavík og er hann keyrði í góða veðrinu um Rimahverfið heyrði hann […]