Yfir 70% vilja breytingu á úthlutun veiðiheimildaMeirihluti eða 71% svarenda í nýrri könnun MMR segist hlynntur því að stjórnvöld afturkalli fiskveiðiheimildir og úthluti þeim aftur með breyttum reglum
Júlíus Geirmundsson ÍS, flaggskip vestfirska flotans, er þriðji kvótahæsti togari landsmanna. Júlíus er frystitogari í eigu Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. í Hnífsdal
Sá fáheyrði atburður átti sér stað í dag, þriðjudag er skipverjar á Júlíusi Geirmundssyni ferðuðust um Austfirði er skipið landaði fullfermi á Eskifirði af makríl, að Jónas E Jónasson fékk stíflu