“Nú þegar netkúlan er loksins komin, sér maður fram á góða tíma á sjónum” sagði ritstjóri Júllans.is hálfklökkur í viðtali við blm Júllans. “Þetta tryggir án efa allan rekstur vefmiðilsins til lengri tíma litið og nú er ekkert í vegi fyrir því að miðillinn verði uppfærður reglulega með öllum nýjustu viðburðunum sem gerast á sjónum. Það skiptir engu hvort þeir hafi gerst í raun eða ekki, það er ekkert prinsipp hjá okkur, frétt er alltaf frétt” sagði Friðrik ritstjóri í samtali við sjálfan sig….?
Hinsvegar eru allir hvattir til að senda okkur skemmtilegar fréttir sem tengjast lífinu um borð og/eða líka hjá þeim sem eru heima í frítúrum….
netfangið er jullinn@jullinn.is