22. February 2012

Tölvuleikirnir gera sig!

  • by fg
  • 13 Years ago
  • 1

Hér um borð hefur verið spilaður tölvuleikur sem ber heitið Skyrim. Kveður svo rammt að áhuga manna á þessum leik að allt tímaskyn hverfur og stundum vita menn ekki hvar þeir eru né hvaðan þeir koma…

Til dæmis er svo fast spilað hjá sumum að þeir hafa setið við stanslaust í rúmlega hálfan sólarhring linnulaust, bara rétt skroppið til að kasta af sér þvagi.

Einn er þó sem spilar mjög fast og ákveðið en það er Dagi kokkur. Eins og myndin sýnir hér við hliðina hefur hann spilað svo fast og ákveðið, svo ekki sé talað um timalengdina, að aðalskotputtinn er búinn og að mestu leyti uppurinn. En Dagi hættir ekki að spila, ónei, hann notar bara fokkjú puttann og gefur leiknum bara langt nef…”Þessi leikur vinnur mig sko ekki, það er á hreinu, ég á nóg af varaputtum…!”

 

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

1 Comment Already

  1. ekki benda á mig segir kokkurinn lalalalalalalalal.

Comments are Closed.