28. November 2011

Vetrarlegt á sjónum…

  • by fg
  • 13 Years ago
  • 1

Það fer ekki framhjá neinum að það er kominn vetur, líka á sjónum. Blaðamaður Júllans smellti þessari mynd af trolldekkinu á Júlíusi um daginn og það er ekki alltaf sem næst mynd af nýföllnum snjó útá rúmsjó. Júlíus er nú á leið í land eftir varahlutum, en flokkarinn er bilaður. Spáin er ekki góð næsta sólarhringinn,  því er tíminn nýttur í að ná í varahluti.

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

1 Comment Already

  1. alltaf gaman að koma í land.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *